Við höfum opnað á Sigló

Eftir meira en ár af eftirspurnum höfum við loksins opnað Eðaldekor búðinni á Siglufirði. Búðin er staðsett á Suðurgötu 6. Opið. er í búðinni alla virkadaga 15:00-17:30.

Kikið við!

Opið allann sólahringinn hér á edaldekor.is og hægt er að velja að sækja á Suðurgötu 6.

Jólavörur

  • Ilmkerti frá DW Home

    Við erum komin með skemmtilegt úrval af ilmkertum frá DW Home.

    Skoða vörurnar 
  • Spegill spegill...

    Við erum með skemmtilegt úrval af speglum sem getur breytt eða bætt hvaða rými sem er.

    Skoða spegla